Formaðurinn Félags leiðsögumanna fer í tímabundið leyfi

skrifað 05. maí 2015
Vilborg Anna

Frá og með 4. maí 2015 mun Örvar Már Kristinsson láta tímabundið af störfum sem formaður Félags leiðsögumanna vegna annara starfa. Hann mun koma aftur til starfa hjá félaginu í október næst komandi. Á meðan mun Vilborg Anna Björnsdóttir varaformaður taka við formannsembætti.