Formaður IGC 2014

skrifað 13. maí 2014
Formaður IGC 2014

Á ársfundi IGC, INTERNORDIC GUIDE CLUB, samtaka norrænna leiðsögumanna sem var haldinn laugardaginn 3. maí á Selfossi var kjörinn formaður finnska konan Eija Sinikka Juho. Fulltrúi íslenskra leiðsögumanna í stjórninni er Ingibjörg Jósefsdóttir leiðsögumnaður og varamaður er Skúli Möller.