Fólki sem starfar við ferðaþjónustu fjölgaði um 2700 árið 2014

skrifað 26. feb 2015
Gönguferð

Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síðasta ári. Í heild sinni fjölgaði starfandi um 2.800. Þetta kem­ur fram í grein­ingu Ólafs Más Sig­urðsson­ar, sér­fræðings hjá Hag­stofu Íslands. Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag