Flestir ánægðir með erlenda ferðmenn

skrifað 10. ágú 2015
Ferðamenn 4

MMR kannaði nýlega viðhorf Íslendinga til erlendra ferðamanna á Íslandi. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 80,0% vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi og 7,5% sögðust vera neikvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi.