Fjalli.is býður félagsmönnum afslátt

skrifað 12. ágú 2014
logo Fjalli

Fjalli.is er fyrirtæki sem selur vandaðar útivistarvörur eins og t.d. Ortlieb. Fjalli.is er bæði heildverslun og svo netverslun fjalli.is sem býður félagsmönnum 15% afslátt.