Fíllinn í Vestmannaeyjum

skrifað 05. feb 2014
Fíllinn í Vestmannaeyjum

Fíllinn er eitt vinsælasta myndefnið í Eyjum. Stuðlabergið myndar þennan skúlptúr sem sem er með yfirborð sem líkist húð á fíl. Það er vinsælt að sigla með ferðamenn að fílnum sem liggur með ranan út í sjó. Hann sést líka af golfvellinum.