Ferðaþjónustan þarf að upplýsa erlenda ferðamenn

skrifað 18. sep 2013
ferdamenn_i_ogongum01

Ferðamálastofa er í samstarfi við Almannavarnir og sendir út viðvaranir og upplýsingar á ferðaþjónustufyrirtæki á landinu eftir því sem við á um slæma veðurspá. Ferðamenn verða þó að sýna skynsemi.
Þetta kom fram í viðtali við  Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður Ferðamálastofu á Akureyri í Morgunútvarpinu á Rás 2 í dag.
hlusta á ruv.is