Ferðamálaþing á Akureyri 28. október

skrifað 11. sep 2015
Hof Akureyri

Árlegt Ferðamálaþing verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri miðvikudaginn 28. október 2015. Þingið er í umsjón Ferðamálastofu. Yfirskrift þingsins í ár er Stefnumótun svæða – Stjórnun og skipulag (e. Strategic Planning for Tourism). Skráning er hafin á ferdamalastofa.is