Ferðamálastefna kynnt í Hörpu

skrifað 06. okt 2015
Ragnheiður Elín lj

Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála og Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar munu kynna nýja ferðamálastefnu í dag kl. 14 í Hörpu. Fundurinn er opinn öllum - en áhugasamir sem ekki eiga heimangengt geta horft á fundinn í tölvunni. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið