Ferðamálaskýrsla
Ráðherra ferðamála lagði fyrir skömmu fram á Alþingi skýrslu sem ber heitið "Þolmörk ferðamennsku" Þetta er mikil samantekt úr ýmsum áttum um stöðu ferðmennsku á Íslandi um þesssar mundir. Í skýrslunni er mikið af upplýsingum frá ýmsum aðilum um ferðmennsku, fjölda ferðamanna, viðhorf þeirra og heimamanna og allskonar staðreyndir um ferðamennsku á einstökum stöðum á Íslandi. Mikið er fjallað um þolmörk á vinsælum ferðamannastöðum. Hér er tengill á þessa skýrslu.
Leiðsögumenn eru hvattir til að kynna sér skýrsluna og þeir verða þá þeim mun fróðari um ástandið í þessari sívaxandi atvinnugrein. Frekar lítið hefur verið fjallað um skýrsluna i fjölmiðlum, einstaka upphrópanir þó, en hún er mikil að vöxtum og gefur ágæta yfirsýn yfir ástandið um þessar mundir.
Fleiri fréttir
-
29. nóv 2019Til launagreiðenda
-
27. nóv 2019*Jólabókakvöld Leiðsagnar 5. des
-
20. nóv 2019FlyOver Iceland
-
14. nóv 2019Meeting for chinese guides.
-
13. nóv 2019Fundur um Norðurljósaspár
-
27. sep 2019Auglýsing - Bók um jarðfræði Austurlands
-
05. sep 2019Alþjóðlegi friðadagurinn 21. sept. 2019
-
24. okt 2019Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði?
-
29. ágú 2019Boðskort - Afmælismálþing friðlands að Fjallabaki - allir velkomnir
-
06. nóv 2019Hvernig á að lesa norðurljósaspár?