Ferðaþjónustusamtök á móti náttúrupassanum

skrifað 26. nóv 2014
ferðamenn 3

Samtök ferðaþjónustunnar funduðu í gær og var þar kynnt sú sameiginlega afstaða ferðaþjónustunnar að fallið verði frá hugmyndum um svokallaðan náttúrupassa. Samtökin hyggjast þrýsta á ráðherra að fara aðrar leiðir til tekjuöflunar, og leggja til hækkun á gistináttaskatti, sem tæki gildi 1. janúar 2016.

Sjá nánar á RUV.is