Félagið fjörtíu og tveggja

skrifað 06. jún 2014
fa3c4121efa7b8de

Stofnfundur Félags leiðsögumanna fór fram á Hótel Loftleiðum 6. júní 1972. Á fundinn mætti góður hópur leiðsögumanna sem hefur stækkað með árunum. Nú eru rúmlega 800 manns í félaginu. Félagið óskar leiðsögumönnum til hamingju með afmælið.