Endurmenntunarnámskeið bílstjóra

auglýsing

skrifað 03. jún 2019

Skráning er opin á fjögur endurmenntunarnámskeið atvinnubílstjóra sem verða haldin í á næstu dögum í Fjölheimum Tryggvagötu 13 Selfossi. Þetta verða síðustu námskeiðin fyrir sumarlokun. Mjög mikilvægt er fyrir þá ökuleiðsögumenn sem þurfa að endurnýja ökuskirteinið sitt á næstunni að ljúka fimm námskeiðum til þess að geta endurnýjað atvinnuréttindin. Námskeiðin verða haldin samkvæmt reglugerð.

Þriðjudagurinn 4. júni kl 9 -16 Umferðaröryggi - bíltækni

Miðvikudagur 5. júni kl 9 - 16 - Lög og reglur

Þriðjudagur 11. júni kl 9 -16 Fagmennska og mannlegi þátturinn

Miðvikudagur 12. júni kl 9 - 16 Farþegaflutningar

Mjög mikilvægt er skrá þáttöku til þess að námskeiðin verði haldin: Vinsamlega sendið nafn og kennitölu til: gudni@okuland.is

Kveðja:
Guðni Sveinn Theoddórsson Ökukennari Leiðsögumaður