Námskeið EHÍ á vorönn 2017

skrifað 04. jan 2017
ehí

Félagið vill vekja athygli félagsmanna sinna á eftirfarandi námskeiðum sem í boði eru hjá Endurmenntun Háskóla Íslands núna á vorönn 2017.

EHÍ býður einnig 7 af eftirfarandi námskeiðum á sértilboði fyrir Félags leiðsögumanna. Sérstaklega (#) merkt hér að neðan.
(#) Námskeiðin bjóðast með 15% viðbótar afslætti bæði til fag- og stéttarfélagsaðila.

. . . .

Skráning fer fram á vef endurmenntunar og þarf að taka fram félagsaðild í FL í athugasemdareit.

VERKTAKI EÐA LAUNÞEGI
Haldið 10. janúar. kl 16:15-19:15
Nánari upplýsingar hér

(#) LISTIN AÐ MYNDA NORÐURLJÓS
Snemmskráning til 22. janúar.
nánari upplýsingar hér

(#) JARÐFRÆÐI HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og höfundur bókarinnar Vegvísir um jarðfræði Íslands
Snemmskráning til 8. apríl.
Nánari upplýsingar hér

JARÐFRÆÐIFERÐ UM HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Kennsla: Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og höfundur bókarinnar Vegvísir um jarðfræði Íslands.
Snemmskráning til 15. apríl.
Nánari upplýsingar hér

(#) FERÐAJARÐFRÆÐI HRINGINN Í KRINGUM LANDIÐ
Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og höfundur bókarinnar Vegvísir um jarðfræði Íslands.
Snemmskráning til 12. mars.
Nánari upplýsingar hér

(#) FUGLAR OG FUGLASKOÐUN Á INNNESJUM
Kennsla: Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur.
Snemmskráning til 15. apríl.
Nánari upplýsingar hér

GRETTIS SAGA
Snemmskráning til 14. og 15. janúar.
Nánari upplýsingar hér

(#) ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING
Snemmskráning til 24. feb.
Nánari upplýsingar hér

(#) FACEBOOK SEM MARKAÐSTÆKI
Snemmskráning til 12. mars.
Nánar upplýsingar hér

MARKAÐSSETNING Í FERÐAÞJÓNUSTU
Snemmskráning til 25. feb. Nánari upplýsingar hér

TÍMATENGDIR MIÐLAR Í MYNDLIST
Snemmskráning til 27. feb.
Nánari upplýsingar hér

(#) NÝTTU VERKFÆRAKISTU GOOGLE FYRIR SKJÖLIN ÞÍN, MYNDIRNAR OG SAMKSIPTIN
Snemmskráning til 17. mars.
Nánari upplýsingar hér

SKRÁNING FER FRAM Á VEF ENDURMENNTUNAR OG ÞARF AÐ TAKA FRAM FÉLAGSAÐILD Í FL Í ATHUGASEMDAREIT

Sjá einnig beint á heimasíðu EHÍ
* Tilboðsnámskeið
* Önnur námskeið