Elías Bj. Gíslason settur ferðamálastjóri

skrifað 04. feb 2014
elias_31_jan_14

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálstjóri fór nú um mánaðamótin í fjögurra mánaða starfsleyfi. Á meðan hefur ráðherra ferðamála falið Elíasi Bj. Gíslasyni að gegna starfi ferðamálastjóra. Sjá nánar á ferdamalastofa.is