Eldgosið í Holuhrauni

skrifað 29. ágú 2014
Eldgosið í Holuhrauni

Rögnvaldur Ólafsson, verkefnisstjóri hjá Almannavörnum, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af því að fólki fari vanbúið að gosstöðvunum í Holuhrauni. Hann reiknar með því að björgunarsveitarmönnum verði fjölgað við þær stöðvar þar sem lokað er og svo verði lögreglan þar líka á sveimi.