Eldfjallamiðstöð við Hvolsvöll

skrifað 03. okt 2014
Hekla

Und­ir­bún­ing­ur eld­fjalla- og jarðskjálftamiðstöðvar við Hvols­völl er langt kominn. Áætlað er að opna vorið 2016. Að mestu leyti verður þetta gagnvirk sýning.
Sigmar Vilhjálmsson, oftast kenndur við veitingastaðakeðjuna Hamborgarafabrikuna, stendur að þessu verkefni ásamt Skúla Gunnari Sigfússyni, eiganda Subway á Íslandi. Ásbjörn Björgvinsson er framkvæmdastjóri verkefnisins.