EHÍ - áhugaverð námskeið á haustönn

skrifað 11. sep 2018
Endurmenntun H

Sértilboð til félagsmanna Leiðsagnar.

Eftirfarandi námskeið bjóðast félagsmönnum á 15% afslætti á haustmisseri:

Draugar og dulrán fyrirbæri í íslenskum bókmenntum
Snemmskráning til 21.sept.

Áætlanagerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Snemmskráning til 28.sept.

Árangusrík framsögn og tjáning
Snemmskráning til 7.okt.

Íslensk fatasaga og uppruni lopapeysunnar
Snemmskráning til 27.okt.

outlook - nýttu möguleikana
Snemmskráning til 6.okt.

La culture française et l‘humour français à travers une série télévisée populaire
Snemmskráning til 6.okt.

Hér má nálgast upplýsingar um námskeiðin og önnur er kennd verða á haustmisseri

Einnig vill EHÍ vekja sérstaka athugli félagsmanna á eftirfarandi námskeiðum:
The Practical Art of Selling
Planning and Engineering the Customer Experience

SKRÁNING FER FRAM Á VEF ENDURMENNTUNAR OG ÞARF AÐ TAKA FRAM FÉLAGSAÐILD AÐ LEIÐSÖGN Í ATHUGASEMDAREIT TIL ÞESS AÐ VIRKJA AFSLÁTTINN.

Gott er að hafa í huga að snemmskráning gefur afslátt af námskeiðsgjöldum. 

Einnig er vert að geta þess að ef fimm eða fleiri þátttakendur frá sama fyrirtæki eru skráðir á sama námskeiðið, fæst 20% afsláttur af námskeiðsgjöldum – fimmta sætið frítt.