Demantshringurinn

skrifað 20. maí 2019

MARKAÐSSETNING Á DEMANTSHRINGNUM - UMRÆÐUFUNDUR

Demantshringurinn Viltu taka þátt í þróun á þessari fallegu ferðamannaleið?

Fimmtudaginn 23. maí kl 13:00 – 15:00 á veitingahúsinu Sölku á Húsavík.

Markaðsstofa Norðurlands vinnur nú að þróun og markaðssetningu á Demantshringum (Diamond Circle) með tilkomu samnings við Húsavíkurstofu.

Því langar okkur að bjóða öllum sem vilja taka þátt í uppbyggingu og markaðssetningu á leiðinni, á umræðufund. Þar verður farið yfir stöðu verkefnis eins og innviðagreiningu, þróun vörumerkis og næstu skref.

Vinsamlegast skráðið ykkur með að því að senda póst á bjorn@nordurland.is eða hafa samband í síma 462 3300.