Leiðsögumenn verða á lægra vsk-stigi

skrifað 07. des 2015
fundur FL

Komin er fram breytingatillaga á Alþingi við lagasetningu vegna virðisaukaskatts í ferðaþjónustu. Ríkisstjórnin leggur til að virðisaukaskattur á leiðsögn verði í lægra þrepi virðisaukaskatts eða 11 prósent.

Alexander G. Eðvardsson, sviðsstjóri stkatta og lögfræðisviðs KPMG, segir að þessi breyting einfaldi alla reikningagerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki og hafi jákvæð áhrif á leiðsögumenn. -ghs

Sjá breytingatillöguna hér: