Hækkun lífeyrisaldurs í 70 ár

skrifað 23. nóv 2015
ASÍ fundur

Breytingar á lífeyriskerfinu eru nú í undirbúningi. Markmiðið er jöfnun lífeyrisréttinda og að hækka lífeyrisgreiðslur sem hlufall af atvinnutekjum. Einnig verða möguleikar á að velja hvort auknar greiðslur verða settar í almenn lífeyrisréttindi eða viðbótarlífeyri. Jafnframt þarf að undirbúa hækkun lífeyrisaldurs í 70 ár. Þessar breytingar voru ræddar á miðstjórnarfundi ASÍ.