Bók um ferðamennsku á Íslandi

skrifað 11. ágú 2015
44483

Í sumar kom út bókin Von der ödesten und traurigsten Gegend zur Insel der Träume Islandreisebücher im touristischen Kontext. Höfundur er Dr. phil. Marion Lerner.
Bókin fjallar um ferðamennsku á Íslandi. Í henni er samanburður á þremur ferðalýsingum um Ísland frá 19. og 20. öld. Umræðan er sett í samhengi við túrismann í dag sem og fagurfræði og hefðir í ferðaskrifum. Bókin er á þýsku.

http://www.utzverlag.de/shop.php?bn=44483