Átak gegn svartri vinnu í sumar

skrifað 15. ágú 2013
623327

Sérstök áhersla verið lögð á ferðaþjónustuna. Hundruð fyrirtækja hafa fengið heimsóknir í tengslum við átakið.
Nokkrum ferðaþjónustufyrirtækjum verður að líkindum lokað í samræmi við lagaheimild sem embætti ríkisskattstjóra (RSK) hefur vegna þess að þau hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu starfsmanna sinna.

Sjá á mbl.is:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/08/15/fyrirtaekjum_jafnvel_lokad/