Ársmiðinn 2015

skrifað 11. mar 2015
2015 árs

Flestir félagsmenn Félags leiðsögumanna hafa fengið árgjaldið 2015 í heimabankann sinn. Þeir sem hafa greitt árgjaldið eiga von á rauðum miða í pósti með 2015 sem þeir líma á plastskírteinið.

Félagsmenn sem ekki hafa fengið kröfu í heimabankann eða vilja fá gíróseðil, vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 588 8670 milli kl: 12-15 virka daga. Á.Ó.