Ársmiðar sendir út

skrifað 07. maí 2014
fa3c4121efa7b8de

Þeir sem hafa greitt árgjaldið eru þessa dagana að fá í pósti ársmiðana. Það á að líma þá fyrir ofan gildistímann á skírteininu. Hver miði er ekki mjög stór svo að gott er að leita vel í umslaginu sem er með stimpli félagsins á bakhliðinni.