Ársmiðinn 2016

skrifað 25. apr 2016

Flestir félagsmenn fagfélags FL hafa fengið kröfu vegna árgjaldsins fyrir árið 2016 í heimabankann sinn. Þeir sem hafa greitt árgjaldið nú þegar eiga von á bláum 2016 miða í pósti sem þeir líma á félagaskírteinið. 

Félagsmenn sem ekki hafa fengið kröfu í heimabankann sinn, vija frekar milifæra eða fá gíróseðil sendann, vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 588 8670 milli kl: 12-15 alla virka daga.

Viljum ítreka við þá sem ekki hafa þegar greitt ársgjaldið að eindagi kröfunar er 6. maí næstkomandi