Áhugavert viðtal við Vilborgu Önnu

skrifað 30. mar 2015
Vilborg Anna

Vilborg Anna Björnsdóttir varaformaður Félags leiðsögumanna var í Morgunútgáfunni á ruv.is. Hún ræddi um lögverndun starfheitisins leiðsögumaður og starfið sjálft.
Hér má hlusta á viðtalið á 45. mín.