Áhugaverð námskeið hjá EHÍ fyrir leiðsögumenn

skrifað 11. jan 2019

Félagið vill vekja athygli félagsmanna á áhugaverðum námskeiðum á sértilboði hjá EHÍ.
Eftirfarandi námskeið bjóðast félagsmönnum með 15% afslætti

Viljum minna á mikilvægi snemmskráningar.

Deutsch - Sprechen und Konversation
Snemmskráning til 25. jan.

Textílsaga
Snemmskráning til 1. feb.

Hlaðvarp - nýtt tæki í fjölmiðlun og markaðssetningu
Snemmskráning til 15. feb.

Reykholt í ljósi fornleifanna
Snemmskráning til 16. mars

Grunnatriði fjármála fyrirtækja
Snemmskráning til 26. apríl

Húmor og aðrir styrkleikar
Snemmskráning til 26. apríl

Sjá betur i vafra hér