Aðsókn að Hvalasafninu mjög góð

skrifað 10. okt 2013
grindhvalur

25 þúsundasti gestur ársins kom í Hvalasafnið á Húsavík í gær. Gestum í sumar hefur fjölgað um tæp 25 prósent. Hvalasafnið býður 20 prósenta afslátt af miðaverði út árið í tilefni af þessum áfanga.