Aðalfundur 2015 fundargerð

skrifað 26. feb 2015
Aðalfundur 2015

Aðalfundur Félags leiðsögumanna 2015 var haldinn 24. febrúar á Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 2 Rvík og með Skype tók ,,Norðurlandsdeildin“ þátt í fundinum í Háskólanum á Akureyri. Fundargestir voru rúmlega fimmtíu. Fundargerð aðalfundar er komin inn á heimsíðuna og hægt er að nálgast hana hér.