Aðalfundur 2016 - Fundargerð

skrifað 03. mar 2016
Tourist Guide merki

Aðalfundur Félags leiðsögumanna 2016 var haldinn 29. febrúar í sal Rafiðnaðarsambandsins að Stórhöfða 31, 110 Reykjavík. ,,Norðurlandsdeildin“ tók eins og áður þátt í fundinum í gegnum Skype og voru með aðstöðu þetta árið í Símey á Akureyri. Fundargestir voru rúmlega um 90 talsins Fundargerð aðalfundar er komin inn á heimsíðuna og hægt er að nálgast hana hér.