Aðalfundur Leiðsagnar 2018

skrifað 05. apr 2018
Leiðsögn - Tourist Guide merki

Boðað er til aðalfundar Leiðsagnar fimmtudaginn 12. apríl kl 19:30 Fundurinn er haldinn í sal Rúgbrauðsgerðarinnar, 4 hæð að Borgartúni 6, 105 Reykjavík
 

Leiðsögumönnum á landsbyggðinni verður boðið uppá að taka þátt í fundarhöldum í gegnum netið.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í gegnum netfangið info@touristguide.is fyrir nánari upplýsingar.

Ársreikningar félagsins vegna ársins 2017 liggja frammi á skrifstofu félagsins.

Upplýsingar um lagabreytingatillögur, tilnefnigar og framboð má nnálgast hér neðst.  

Dagskrá:

Setning, kosning fundarstjóra og fundarritara.

1.           Skýrslur um störf félagsins á liðnu starfsári.

           1. Skýrsla stjórnar Leiðsagnar, Indriði H. Þorláksson

           2. Skýrsla fræðslu og skólanefndar, Tryggvi Jakobsson

           3. Skýrsla kjaranefndar, Jakob S. Jónsson

           4. Skýrsla stjórnar afgreidd

2.           Reikningar félagsins.

           1. Julía Hannam gjaldkeri

           2. Samþykkt ársreikninga

3.           Tillögur um lagabreytingar.

           1. Tillögur um breytingar á lögum félagsins, kynning og umræður

           2. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar

4.           Breytingar á reglugerðum sjóða félagsins.

           1. Sjúkrasjóður, breytingatillögur

           2. Umræður

           3. Atkvæðagreiðsla um breytingar á reglugerð um Sjúkrasjóð

           4. Endurmenntunarsjóður, breytingatillögur

           5. Umræður

           6. Atkvæðagreiðsla um breytingar á reglugerð um Endurmenntunarsjóð.

5.           Drög að fjárhagsáætlun og tillaga um félagsgjald og fagdeildargjald.

           1. Fjárhagsáætlun, Júlía Hannam

           2. Tillaga um félagsgjald

           3. Tillaga um fagdeildargjald

           4. Atkvæðagreiðsla

6.           Kosning fulltrúa í stjórn.

           1. Lýsing framboða

           2. Atkvæðagreiðsla

7.           Kosning sex fulltrúa í trúnaðarráð og sex varamanna.

           1. Lýsing framboða

           2. Atkvæðagreiðsla

8.           Nýtt félagsmerki, kynning.

9.           Stofnun fagdeilda.

           1. Fagdeild almenn leiðsögn, kynning

           2. Aðrar fagdeildir, umræður

10.        Önnur mál. 

Fundarslit.

Stjórnin