ASÍ fræðslumyndbönd

skrifað 10. sep 2015
Vinnutími

ASÍ er að gera myndbandaseríu sem er kölluð ,, Okkar réttur". Nú þegar eru góð fræðslumyndbönd inni á heimasíðu ASÍ. Þar má sjá myndbönd um jafnaðarkaup, vinnutíma, ráðningasamninga og orlof. Á heimasíðunni eru fleiri áhugaverð myndbönd. Smellið hér.