FRÉTTIR

Vinnustofur í tungumálum fyrir útskrifaða leiðsögumenn frá EHÍ

Vinnustofur eru ætlaðar leiðsögunemum EHÍ og faglærðum leiðsögumönnum sem vilja bæta við sig tungumáli og auka þannig möguleikana í sínu starfi. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða sambærilegt nám að baki og þreyta inntökupróf áður en vinnustofur hefjast.

Vinnustofur í tungumálum er hluti af námsbrautinni Leiðsögunám á háskólastigi sjá: https://us3.campaign-archive.com/?e=&u=f4b194647590bbe9a96a9a81d&id=16a5fd2e50