41. þing ASÍ

skrifað 24. okt 2014
Örvar og Kári á þingi 14

Gylfi Arnbjörnsson var endurkosinn forseti ASÍ. Fulltrúar Félags leiðsögumanna sem sitja 41. þing ASÍ eru Örvar Már Kristinsson og Kári Jónasson sem kom inn vegna forfalla.