32% fleiri ferðamenn komu til landsins síðasta vetur

skrifað 12. sep 2013

Fyrstu sex mánuði þessa árs fjölgaði ferðamönnum um 27% miðað við sama tíma í fyrra. Kortavelta jókst um 26% og gistinóttum fjölgaði um 22%. Í erindinu kom fram að bein efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu séu 237 milljarðar króna á ári.


Sjá á ruv.is