Nýir félagar, nýir leiðsögumenn

skrifað 30. maí 2017

Á síðustu vikum útskrifuðst 72 nýir leiðsögumenn, frá Háskólanum á Akureyri (21) og frá Leiðsögunskólanum í Kópavogi (51), sem flestir gengu í félag okkar þegar á útskriftardegi. Leiðsögn óskar þeim til hamingju og býður þá og aðra þá sem lokið hafa eða munu ljúka námi í leiðsögn á næstunni frá öðrum menntastofnunum velkomna í félagið og óskar þeim velfarnaðar í leiðsögustörfum þeirra.