Auglýsing - Bók um jarðfræði Austurlands

skrifað 27. sep 2019
Geology of East Iceland forsíða

Bókin, Guidebook to the geology of East Iceland er komin út.
Bókin fjallar um jarðfræði Austurlands og er hin glæsilegasta með 190 myndum og skýrimyndum, 154 síður í A5 broti og gormabindingu.

Hægt er að nálast frekari upplýsingar og sýnishorn úr bókinni á heimasíðu Breiðdalsseturs, www.breiddalssetur.is

Félagsmönnum stendur til boða að kaupa bókina með 25 % afslætti, verð bókarinnar er þá 3.000 kr + sendingarkostnaður 315 kr.

Til þess að panta bókina má hafa samband við Hákon Hansson formaður stjórnar Breiðdalsseturs ses í gegnum netfangið : hih@eldhorn.is