Kynningarfundir um stofnun miðhálendisþjóðgarðs

skrifað 15. ágú 2018

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir kynningarfundi um stofnun miðhálendisþjóðgarðs.

Á fundunum verða kynnt verkefni þverpólitískrar nefndar sem vinnur að tillögum um þjóðgarð á miðhálendinu

Fundarstaðir: 16. ágúst Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli klukkan 12. 17. ágúst Breiðumýri Þingeyjarsveit klukkan 12. 20. ágúst félagsheimilinu Hvammstanga klukkan 17. 22. ágúst Hótel Héraði klukkan 15:35. 27. ágúst félagsheimilinu Árnesi klukkan 17.

Allir velkomnir