Mannamót 2019

skrifað 15. jan 2019

Markaðsstofa Suðurlands vekur athygli á Mannamót 2019. Viðburðurinn hefur verið vel sóttur síðustu ár, en nú hefur verið ákveðið að gera breytingu á staðsetningu hans. Að þessu sinni verður Mannamót haldið Kórnum í Kópavogi, fimmtudaginn 17. janúar, 2019, kl. 12:00 - 19:00.

Mannamót markaðsstofanna er hugsað sem kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni.

Sjá nánar:

http://www.markadsstofur.is/is/mannamot/synendur