Ný heimasíða

skrifað 06. jan 2020

í lok janúar mun Leiðsögn taka upp nýja heimasíðu. Síðan verður m.a. með "mínum síðum" sem gerir hana notendavæna. Almenni lífeyrissjóðurinn hefur verið milliliður fyrir félagið þegar kemur að greiðslu félagsgjalda og sjóðsgjalda frá atvinnurekendum. Það mun breytast núna í janúar þannig að atvinnurekendur munu framvegis senda skilagreinar beint til félagsins.