Veður viðvörun

skrifað 05. feb 2019

Veðurstofan varar við slæmu veðri á sunnan- og vestanverðu landinu og á hálendi í kvöld. Á vef Veðurstofunnar segir m.a.:

"Gengur í austan storm eða rok og jafnvel staðbundið ofsaveður í austur-Landeyjum og undir Eyjafjöllum. Hviður geta náð allt að 45 m/s. Hætta á foktjóni og ekkert ferðaveður."

Frekari upplýsingar má finna hér:

https://www.vedur.is/vidvaranir