Vegahandbókin

Vegahandbokin_2014_Kápa_front

Vegahandbókin getur létt ykkur lífið á ýmsan máta. Hin sívinsæla Vegahandók, sem hefur verið ferðafélagi Íslendinga í rúm 40 ár er komin út, ný og endurbætt. Vegahandbókin er nú einnig komin í snjallasímaútgáfu (app) fyrir síma og spjaldtölvur (iOS og Android). Með hverri bók fylgir aðgangskóði sem veitir aðgang að snjallsímaútgáfunni. Hægt að sjá hvernig snjallsímaútgáfan virkar með því að fara inn á þennan tengil, https://www.youtube.com/watch?v=A2elK_-7gIM&feature=youtu.be Bókin er með nýjustu upplýsingum um vegakerfið og ferðaþjónustu á landinu öllu Sérstök kortabók fylgir með í mælikvarðanum 1:500 000. Með QR kóðum er hægt að fá gagnlegar upplýsingar svo sem um áætlun ferja, veður og færð.
Sækja þarf bókinia á skrifstofu Félags leiðsögumanna eða láta vita að það eigi að senda hana. Viðtakandi greiðir sendingarkostnað.

Verð

4.400