Félagsfundur - Opið hús 31. maí
skrifað 23. maí 2017
byrjar 31. maí 2017
Í tilefni af 45 ára afmæli félagsins og útnefningu nýs heiðursfélaga, boðar Leiðsögn - félag leiðsögumanna til almenns félagsfundar miðvikudaginn 31. maí 2017, milli klukkan 20:00-22:00.
Fundurinn fer fram í nýjum húsakynnum skrifstofu félagsins að Stórhöfða 25, 3ju hæð.
Fleiri fréttir
-
09. mar 2017Aðalfundur FL
-
20. des 2018Jólalokun skrifstofu
-
27. okt 2018Málþing 2. nóv
-
30. nóv 2017Lokaskil á sjúkrasjóðs umóknum
-
07. sep 2017Heimsókn í Perluna
-
23. maí 2017Skrifstofa lokuð 25 - 29 maí
-
12. jan 2017Félagsfundur FL - 16. febrúar 2017
-
25. jan 2017Skyndihjálpanámskeið
-
15. des 2016Opnunartímar skrifstofu yfir hátíðarnar