Félagsfundur - Opið hús 31. maí

skrifað 23. maí 2017
byrjar 31. maí 2017
 

Í tilefni af 45 ára afmæli félagsins og útnefningu nýs heiðursfélaga, boðar Leiðsögn - félag leiðsögumanna til almenns félagsfundar miðvikudaginn 31. maí 2017, milli klukkan 20:00-22:00.
Fundurinn fer fram í nýjum húsakynnum skrifstofu félagsins að Stórhöfða 25, 3ju hæð.

Sjá nánar hér: