Jólabókakvöld 7.des

skrifað 29. nóv 2017
byrjar 07. des 2017
 

Nú er komið að því að slaka á, hittast og eiga notalega stund saman með kollegum á árlegu jólabókakvöldi Fræðslu- og skólanefndar Leiðsagnar. Bókakvöldið verður fimmtudaginn 7. desember kl. 20, í Cinema no2, Verbúð 2 að Geirsgötu 7b (efri hæð). Félagið býður upp á bjór, léttvín, gosdrykki og tilheyrandi.

Sjá nánar hér