30.6.2017 - Stjórnarfundur

Stjórnarfundur 30.6.2017

Mættir : Júlía Hannam og Indriði Þorláksson.
Fundur settur 16:15

  • Umsóknir til sjúkrasjóðs teknar fyrir og afgreiddar
  • Ákveðið að hækka starfshlutfall Skrifstofustjóra uppí 85% (var áður 65%). Einnig að endurskoða laun hennar.
  • Jakob Jónsson form. kjaranefndar mætti á fundinn og gerði grein fyrir stöðu mála varðandi uppsagnir hjá Extreme Iceland.

Fundarritari Júlía Hannam