3.4.2017 Stjórnarfundur

Sjórnarfundur 3 .apríl.2017
Mættir: Kári, Júlía, Þorsteinn

Bókun : Snorri Ingason hefur beðist lausnar undar öllum trúnaðar og nefndarstörfum fyrir félagið frá og með föstudeginum 31.3.2016.

Farið var yfir framboð til stjórnar og trúnaðarráðs

Bókun á framhaldsfund þann 10.apríl. 2017 klukkan 20:00. Auglýsa þarf heimasíðu félagsins og senda út póst á alla félagsmenn í seinasta lagi í dag mánudaginn 3.apríl. Einnig auglýst í útvarpi, eins og áður – er þegar afgreitt.

Fundi slitið kl 14:00
Fundarritari: Donna Kristjana