10.4.2017 - Stjórnarfundur

Mættir: Kári Jónasson, Þorsteinn MCkinstry og gestur fundar er Indriði Haukur Þorláksson.

Stjórn félags leiðsögumanna kom saman til fundar 10.4.2017 til að fara yfir dagskrá og skipulag framhaldsaðalfundar sem fram á að fara síðar sama dag.

Lögð var fram til bókunar að stjórn hafi borist erindi frá Marion Lerner vegna aðalfundar 29.3. eftirfarandi ályktun var samþykkt og send Marion(sjá viðhengi).

Enn fremur hefur borist ábending frá Sigurði Albert varðandi framhaldsaðalfund. Stjórn sér ekki tilefni til þess til þess að fresta framhalds aðalfundi eins og hann óskar eftir.

Farið var yfir dagskrá og skipulag framhaldsaðalfundar sem fram á að fara síðar sama dag.

Fundi slitið.