04.03.2016 - Stjórnarfundur

Stjórnarfundur Félags leiðsögumanna 4. mars kl. 15.

Mætt: Örvar Már, Kári, Þorsteinn, Vilborg Anna og Bryndís

1. Starfsleyfi Óskað er eftir vinnureglum vegna umsagna um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á atvinnuleyfi. Formanni falið að hafa samband við önnur stéttarfélög til að kanna hvernig þessum málum er háttað hjá þeim. Í kjölfarið mun stjórn móta vinnureglur um málið.

2. Sjúkrasjóður a) Umsókn um styrk vegna sjúkraþjálfunar, Samþykkt 6.650 skv. reglum sjóðsins.
b) Umsókn um styrk vegna líkamsræktar.Samþykkt 25.520 kr. skv. reglum sjóðsins.
c) Um sókn um styrk vegna meðferðar hjá kírópraktor. Hafnað, samræmist ekki úthlutunarreglum sjóðsins.
d) Umsókn um styrk vegna líkamsræktar. Samþykkt 30.000 kr. skv. reglum sjóðsins
e) Umsókn um styrk vegna líkamsræktar. Samþykkt 31.000 kr. skv. reglum sjóðsins.
f)Umsókn um styrk vegna krabbameinsskoðunar. Samþykkt kr. 5.942 skv. reglum sjóðsins.
g) Um sókn um styrk vegna krabbameinsskoðunar. Samþykkt 4.200 kr. skv. reglum sjóðsins.
h) Umsókn um styrk vegna meðferðar hjá kírópraktor. Hafnað, samræmist ekki úthlutunarreglum sjóðsins.
i) Umsókn um sjúkradagpeninga vegna hnjáaðgerðar. Samþykkt 251.396 kr. skv. reglum sjóðsins.
j) Umsókn um sjúkradagpeninga vegna bæklunaraðgerð. Samþykkt 218.639 kr. skv. reglum sjóðsins.

Fundi slitið kl. 16:20. Næsti fundur verður haldinn 8. mars kl. 18.

Fundarritari: Bryndís Kristjánsdóttir