Stjórnarfundur 19. nóv. 2014

Stjónarfundur FL 19. nóv. 2014
Mættir: Kári Jónasar, Júlía Hannam, Marion Lerner, Örvar Már, Þorsteinn McKinstry, Vilborg Anna.
Dagskrá:
1. Frumvarp
2. Umsókn úr sjúkrasjóði
3. Þingsályktunartillaga 321 Sprengisandslína.
4. Önnur mál.

1. Umræður um frumvarp.
2. Þrjár umsóknir úr sjúkrasjóði afgreiddar skv lögum.
3. Þingsályktunartillaga 321 v. Sprengisandslínu. Umræður – ætlar FL að taka afstöðu til þessa máls. Spurning hvort við getum tekið undir með afstöðu SAF. Félagið þarf að taka almenna afstöðu og vísa til þeirra ósnortinnar íslenskrar náttúru sem ferðamenn koma hingað til að skoða. Spurning um að fá aðgang að ályktuninni frá SAF og taka undir þann málflutning.
4. Önnur mál. Húsnæði Blaðamannafélags Íslands. Það mál er aðeins komið á rekspöl og ljóst er orðið að ekki verður pláss fyrir FL hjá þeim. Á hæðinni fyrir neðan er tilbúið skrifstofuhúsnæði sem vert væri að skoða hjá Virðingu. Ákveðið að tala við fasteignasölur og leigumiðlanir og sjá hvað kemur úr þeirri skoðun.